Re: Re: Hekla

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hekla Re: Re: Hekla

#56608
Karl
Participant

Á þessum tíma er betra að fara yfir efstu brúna á Rangá og aka upp með girðingunn sem liggur beint að Suðurbjöllum. Þetta er drullufrí leið.
Afleggjarinn að efri brúinni er á móti afleggjaranum að Þjófafossi, rétt sunnan við aðal vikurnámurnar.
Leiðin og brúin er sæmilega greinileg á ja.is