Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Hálkubroddar á fjöllum Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

#58042
0808794749
Meðlimur

Slysið um helgina er ekki það fyrsta tengt hálku/innanbæjarbroddum. Heyrði líka af svipuðum dæmum í fyrra. Þessir hálkubroddar eru klárlega ekki gerðir fyrir brekkur og ójöfnur, flestir festir með teygjum eða álika sem poppar af um leið og það kemur eitthvað átak á þetta.
Hef ekki prufað hálfbrodda eins og Björk vísar í en þeir eru þá allavegana strappaðir á skóinn og ættu ekki bara að poppa af.
Svo er ísöxin annar handleggur sem fólk er greinilega farið að skilja eftir heima!