Home › Umræður › Umræður › Almennt › GPS hugbúnaður › Re: Re: GPS hugbúnaður
4. mars, 2011 at 13:01
#56446
atlilyds
Meðlimur
Ég hef notað Mapsource með ágætum árangri, amk gengur nokkuð vel að ná út tölfræði, vista og plana leiðir. Það er eitt sem truflar mig mikið, ég hef ekki fundið aðferð við að setja hnit inn á kortin þannig að hægt sé að prenta þau út og nota með áttavita með góðu móti ef GPSinn klikkar. Ef einhver kann ráð til að bjarga því við þá væri það vel þegið.
mbk, Atli