Re: Re: GPS græjur

Home Umræður Umræður Almennt GPS græjur Re: Re: GPS græjur

#55630
0808794749
Meðlimur

Skabbi á þitt tæki það ekki til að krassa?

Ég er búin að eiga Garmin Etrex legend í örugglega 4 ár og það virkar fínt. Hægt að setja minniskort og landakort.
Battery life á legend er 25 klst en 20 stundir á Garmin 62.
Mér finnst það skipta mjög miklu máli. Eins að tækið sé ekki of stórt.

Over & out.

Sveinborg