Re: Re: Frétt og grein

Home Umræður Umræður Almennt Frétt og grein Re: Re: Frétt og grein

#56184
0801667969
Meðlimur

Þó lítið hafi snjóað sunnan heiða þá er alveg ástæða til að vera á varðbergi. Víða er að finna gamlan glerharðan snjó og svellbunka. Mikill skafrenningur var í gær þannig að töluvert snjómagn getur hafa safnast í gil og hvilftir. Nýlegur snjór getur því víða setið á flughálu undirlagi. Slíkt efni þolir átroðning illa.

Kv. Árni Alf.