Re: Re: Framboð til stjórnar

Home Umræður Umræður Almennt Framboð til stjórnar Re: Re: Framboð til stjórnar

#56318
1811843029
Meðlimur

Þetta er ekki galin umræða hjá Himma.

Ísalp er félagið okkar og á að vera akkúrat það sem við viljum.

Mér sjálfum finnst mikilvægast að Ísalp sé félag sem er gaman að vera með í. Svo er spurning hvað við viljum að klúbburinn geri fyrir félagsmenn. Tryggingar, samstarf við aðra klúbba, leiðaskráning, saga Íslenskrar fjallamennsku, skálar, ferðastyrkir og umhverfismál/aðgengi eru málefni sem mér detta í hug einmitt núna.

Hér má eflaust telja margt fleira en klúbburinn getur auðvitað ekki sinnt öllu.

Hvað finnst ykkur?

Atli Páls.