Re: Re: Framboð til stjórnar

Home Umræður Umræður Almennt Framboð til stjórnar Re: Re: Framboð til stjórnar

#56313
0703784699
Meðlimur

Það er kannski á svona tímum sem vert að huga að því hvað menn og konur vilja fá útúr Ísalp?

Er þetta samkomuklúbbur sem stendur f. ýmsum atburðum og/eða þrýstihópur sem berst f. framgangi fjallamennsku hér á landi, tryggingum f. félagsmenn og fleira sem mér dettur svo sem ekki í hug akkúrat núna. En það væri gaman að heyra í fólki.

Hvað segir til dæmis landsbyggðin um Ísalp, hefur klúbburinn verið að sinna þeirra þörfum? Hvað væri hægt að gera betur?

Samtarf við erlenda klúbba?

Það er stutt í aðalfund og því gaman að taka þessa umræðu upp,

Himmi

PS: svo heyrði ég af því að einn gildur meðlimur í klúbbnum sé farinn að skrifa greinar og vinna við heimasíðu hjá einu af stærri klifurblöðunum. Flott framtak það….