Home › Umræður › Umræður › Almennt › Framboð til stjórnar › Re: Re: Framboð til stjórnar
10. febrúar, 2011 at 11:30
#56336

Meðlimur
Halló
Fyrir þá sem ekki mig þekkja, heiti ég Sigurður Kristjánsson er ný orðinn 28ára. Ég er aðstoðar hópstjóri undanfara í björgunarsveitinni Ársæll og hef séð um þjálfun nýliðana þar á bæ síðustu tvo vetra.
Áhuginn minn er mestur á ís- og alpaklifri. Ég starfa sem leiðsögumaður hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum.
Ég bíð mig fram í stjón ísalp, ísalp er flottur klúbbur sem mig langar að vinna fyrir.
Kv.
Siggi