Home › Umræður › Umræður › Almennt › Framboð til stjórnar › Re: Re: Framboð til stjórnar
9. febrúar, 2011 at 23:51
#56332

Participant
Sæl öll sömul
Fyrir ykkur sem ekki þekkið mig þá heiti ég Halldór Albertsson, 24 ára gamall árbæingur. Ég hef stundað fjallamennsku síðan 2005, mest heillaður af ísklifri.
Ísalp er frábær klúbbur sem heldur uppi góðu starfi sem ég vill taka þátt í að halda við og bæta. Þess vegna býð ég mig fram í stjórn Ísalp.
Kv Dóri