Re: Re: Framboð til stjórnar

Home Umræður Umræður Almennt Framboð til stjórnar Re: Re: Framboð til stjórnar

#56330
Freyr Ingi
Participant

Rétt hjá þér Palli. En það voru engin formleg framboð komin inn áður en ég stofnaði þennan þráð hér á umræðusíðunum.

Þannig að … á aðalfundinum verður gerð grein fyrir stöðu mála, þ.e. að undantekning hafi verið gerð á fresti til að skila inn framboði og svo verður að gengið til kosninga og annarra aðalfundastarfa.

Fjölmennum á aðalfundinn.