Re: Re: Framboð til stjórnar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Framboð til stjórnar Re: Re: Framboð til stjórnar

#55279
Páll Sveinsson
Participant

Ég rakst á frétt á forsíðuni um aðlafundinn.
„Aðalfundur Íslenska alpaklúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 3. mars 2010 að Skútuvogi 1G, kl. 20.“

Þar sem 3 mars er á miðvikudegi er spurninginn hvort fundurinn er í kvöld eða á morgun.

Svo smá forvitni hverjir hafa boðið sig fram til stjórnarsetu.

kv.
Palli