Re: Re: frábært færi, lítill snjór (Ýmir)

Home Umræður Umræður Skíði og bretti frábært færi, lítill snjór (Ýmir) Re: Re: frábært færi, lítill snjór (Ýmir)

#55864
Freyr Ingi
Participant

Glæsilegt!

Tek undir þessi orð Steins og hvet skíðara til að veita og nálgast upplýsingar á ísalpvefnum.

Verð þó að viðurkenna að ég hélt að frábært færi og lítill snjór færu venjulega ekki saman, ekki frekar en frábært færi og glerhart.

Kannski ekki allir að leita að því sama.

Freyr sem er meira til að renna sér í mjúkum og djúpum snjó.

;o)