Home › Umræður › Umræður › Almennt › Fjallaskíðun › Re: Re: Fjallaskíðun
18. mars, 2013 at 11:02
#58243

Participant
Ég Óðinn og Siebert ásamt Simon Yates og félaga (sem kíktu með annan daginn) smelltum okkur í Skíðadalinn um helgina og renndum okkur í bakgarðinum hjá Jökli Bergman.
Sól og blíða, frábært færi. Mest bara púður en þó með smá hörðu hér og þar. Myndir væntanlegar seinna í vikunni.