Re: Re: Fjallaskíðaskór

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Fjallaskíðaskór Re: Re: Fjallaskíðaskór

#57518
1001813049
Meðlimur

Sæll

ég á atomic tracker 130 og er mjög ánægður með þá. ef þú ert að sækjast eftir skóm sem eru frekar hugsaðir til niðurrennslis en í langar uppáferðir er þetta málið. Þétt passform ( að sjálfsögðu persónulegt ) og “quick respons“ í þessum skóm.

Kv KM