Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Fetlalausir fetlar › Re: Re: Fetlalausir fetlar
1. desember, 2010 at 19:47
#55903

Meðlimur
Ég hef aldrei notað svona en hinsvegar fylgst með James nota sína naflastrengi sem eru black diamond. Þetta virðist rosa sniðugt til að byrja með, svo fara strengirnir að húkkast undir kerti, í dót á beltinu eða eitthvað þannig og þá er snilldin talsvert minni. Það er svo sem hægt að komast hjá því en þarf athygli. Var að hugsa um að fá mér svona en ákvað að nota athyglina frekar í að passa að missa ekki axirnar.
Kv.
Atli