Re: Re: Fetlalausir fetlar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fetlalausir fetlar Re: Re: Fetlalausir fetlar

#55898
0703784699
Meðlimur

Virkar þetta ekki einsog FIFI krókur sem var notaður hér famundir lok síðustu aldar ef þú tekur fall? Þeas ef hún er vel innrekin og þú dettur að þá ætti hún að geta haldið þér uppi. Spurning um fallstuðul? Svona fall væri aldrei meira en 20-40cm myndi ég ætla ef exin væri inni?

Varstu ekki að leiða? Var ekki smá fall í næstu skrúfu? Þá hefði naflastrengurinn átt að grípa fyrr en skrúfan sem var fyrir neðan.

Það sem ég myndi hafa áhyggjur af væri flækjustigið sem myndi stigmagnast við svona græju. Og af hverju að vera með svona en ekki bara venjulega fetla?

Himmi