Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ferð niður í Þríhnúkahelli › Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli
9. október, 2011 at 00:11
#56943

Meðlimur
Fróðlegur þessi listi um þingsályktunartillöguna. Vissi ekki einu sinni að slíkt væri komið fram. Þingheimur hefur bersýnilega í mörgu að snúast fyrir land og þjóð þessa dagana. Ljóst að verið er að leggja línur um aðkomu hins opinbera til að tryggja framgang verksins. Gott að þjóðin skuli vera aflögufær með fjármuni þessa dagana.
Þetta er listi hrunverja. Margt af þessu fólki gjörsamlega siðblint eins og hugmyndin sjálf.
Kv. Árni Alf.