Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ferð niður í Þríhnúkahelli › Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli
9. október, 2011 at 23:51
#56949

Moderator
Þessar stóru skipulögðu ferðir eru oft sannkallaðar nýliðaferðir og oft hefur mér þótt stefna í vandamál af því að það er ekki passað nægilega mikið upp á þessa hluti. Hélt að klúbburinn væri búinn að brenna sig á því að taka þessu of létt.
En að sjálfsögðu gildir annað ef menn eru virkilega á jafnréttisgrundvelli í ferðum en ekki í einhverri nýliðaþjálfun.
Knús,
Sissi