Home › Umræður › Umræður › Almennt › Everest fyrirlestur á þriðjudaginn › Re: Re: Everest fyrirlestur á þriðjudaginn
25. maí, 2011 at 19:44
#56709
gulli
Participant
Það söfnuðust rúmar 50þús með þessu framtaki, nánar hér:
http://klifurhusid.is/2011/05/fjallakofinn-og-bill-crouse-styrkja-boltasjod/
Vel gert hjá öllum sem að þessu stóðu. Muna svo að greiða í kamarsjóðinn í sumar!