Re: Re: Erl. fjallamaður leitar að félaga yfir Vatnajökul

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Erl. fjallamaður leitar að félaga yfir Vatnajökul Re: Re: Erl. fjallamaður leitar að félaga yfir Vatnajökul

#57533
sigurlinam
Meðlimur

Jæja gótt fólk!!

Svó mikið að gera í Fróni okkar og útlanda lika! En mars er núna hér við hlíðina, og Lukasc er alveg tilbúinn að koma til okkar að fara yfir mögnuð Vatnajökli! :)

Ég var að hugsa að fara með (halló?! speeeennó!!) en ég gét ekki vegn vinnuni, voila :/

Hefur enginn áhuga að vera með?

We are in the bond ;)

Kkv, Sigurlína