Re: Re: Endursólun

Home Umræður Umræður Almennt Endursólun Re: Re: Endursólun

#56685
atlilyds
Meðlimur

Sæll!

Lét gera þetta við skó sem ég hafði tekið miklu ástfóstri við fyrir uþb ári síðan. Þráinn skóari gerði þetta fyrir mig, gerði það nokkuð vel og tók 12.000 kr fyrir sóla og vinnu.
Hinsvegar þá dóu skórnir nokkru síðar, saumar fóru að gefa sig og leðrið að brotna þannig að sennilega helst þetta nú nokkuð í hendur, ending á skóm og sóla. Ég amk sá eftir að hafa ekki bara keypt mér nýja skó strax eins og ég hef gert hingað til.

Það er svona þegar maður reynir að spara í kreppunni:-(