Re: Re: Diamir Fritschi vesen

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Diamir Fritschi vesen Re: Re: Diamir Fritschi vesen

#55760
3110665799
Meðlimur

Sælir
Gauti væri sá líklegasti til að eiga og þá vita hvernig megi nálgast varahluti.
Líklega er aldur bindingana farin að segja til sín, sem útskyrir brotið, plastið harðnar með árunum og verður viðkvæmt fyrir kulda.
Ef þú átt möguleika á að fjárfesta þér í nýjum plasthlutum þá ættir þú að geta endurfært bindingarnar. Annars nýrri eða nýjar.