Re: Re: Dagsferð á Þumalinn

Home Umræður Umræður Almennt Dagsferð á Þumalinn Re: Re: Dagsferð á Þumalinn

#57066
oskarara
Meðlimur

Við Einar hjóluðum eftir gönguleiðinni, mér finnst þetta svæði henta stórvel til hjólreiða. Vona að menn fari nú ekki að leggja bann við slíku, held nú að hjól marki nú ekki meira í landið en fótgangandi manneskja. Dalbotnin er jú þakinn lággróðri og lúpína á köflum en alveg hægt að fara um án þess að hreyfa við því öllu saman.