Re: Re: Búahamrar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Epík í Þilinu Re: Re: Búahamrar?

#55784
Gummi St
Participant

Við fórum nokkrir í Glymsgil í dag, gengum þurrum fótum alveg inn að glym sjálfum. Hvalirnir eru alls ekki tilbúnir en það er ís í skorunni við Glym og fínt í Krók. Erum svo að taka stöðuna um hvað hægt er að gera á morgun.