Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

Home Umræður Umræður Almennt Bretarnir á Vatnajökli Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

#57483
Steinar Sig.
Meðlimur

Er svolítið sammála Árna. Leitaði Fimmvörðuháls í ekta Íslandsslyddu íklæddur gúmmígalla og hef aldrei komið jafn þurr heim úr slíku veðri. Þetta andar betur út um ermar og hálsmál en nokkuð goretex. Hreint ekki útilokað að ég tæki slíkan galla með mér í langt vetrarvolk eins og þetta. Það versta er bara að enginn tekur manni alvarlega í appelsínugulu. Læt þó gúmmístígvélin vera.