Home › Umræður › Umræður › Almennt › Bretarnir á Vatnajökli › Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli
9. febrúar, 2012 at 22:08
#57476

Meðlimur
Vantar svo mikið inn í söguna að það er erfitt að gera sér grein fyrir hvað raunverulega gerðist, burtséð frá því að vera í mesta veðravíti norðurhvels í byrjun feb en…
Var komið brjálað veður þegar þeir reyna að tjalda?
Voru þeir búnir að tjalda áður og ekki undirbúnir fyrir veður?
Hvernig tjald voru þeir með?
Og fleira og fleira….
kv
Dóri