Re: Re: Bratti-einu sinni enn.

Home Umræður Umræður Almennt Bratti-einu sinni enn. Re: Re: Bratti-einu sinni enn.

#56421
Sissi
Moderator

Þetta er snilldarstaður til að eiga skála. Ekki spurning.

Ég fór uppeftir og tók fullt af myndum og vídjó fyrir skálanefnd haustið 2009, ég held að það sé engin spurning að brenna kvikindið og byggja nýtt. Það er hinsvegar alveg ljóst að það er ekki hægt að gera meiri ávöxtunarkröfu til svona verkefnis en að leiga standi undir viðhaldið og sprittkertum svo menn þurfa að taka hressilega á því í styrkjum.

Annars segi ég bara: Gutti ræður. Gutti veit best. Langbest.

Sjáið bara hvað Tindfjallaskáli er ótrúlega mikil völundarsmíð og klúbbnum til sóma.

Mínir tveir aurar.
Sissi