Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Bolta- og kamarsjóður › Re: Re: Bolta- og kamarsjóður

Já hér kemur listi sem er birtur án ábyrgðar og með fyrirvara (leiðréttingar og fekari upplýsingar vel þegnar).
HNAPPAVELLIR
Gullæði 5.8+
Jósef Sigurðsson og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson 2012
Hádegishamar
Móðurland 5.10b
Stefán Steinar Smárason og Arnar Þór Emilsson 2012
Hádegishamar
Hansson 5.10a/b
Stefán Steinar Smárason 2012
Hádegishamar
Stigull 5.10b
Jónas Grétar Sigurðsson 2012
Vatnsból
Baunagrasið 5.7
Jón Viðar Sigurðsson og Stefán Steinar Smárason 2012
Vatnsból
Óráðsía 5.10a
Jósef Sigurðsson og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson 2012
Salthöfði
VALSHAMAR
– „Krús“ 5.6 – 8 m.
– „Skuggi“ 5.10a“ 15 m.
Þá er a.m.k. ein ný leið í vinnslu á Hnappavöllum og ýmsar lagfæringar og betrumbætur í gangi. Þannig er t.d. komið sjálfstætt akkeri fyrir leiðina Muy bien mujer.
Kveðja
JVS