Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13
3. apríl, 2013 at 09:58
#58269

Meðlimur
Miðvikudagur 3 apríl 2013 kl:10:00
Jæja. Nú skín sól í heiði. Veðrið alveg hreint dásamlegt. Það er komið vor í þetta.
Hér tókst að hafa opið alla páskana, þeim lang fjölmennustu sem ég man eftir. Þrátt fyrir rysjótt veður.
Það frystir á nóttinni en fer vel yfir frostmarkið yfir daginn. Sólbráðin er orðin býsna öflug. Utanbrautarfæri er því fjári gott seinni part dags.
Kv. Árni Alf.