Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13
3. desember, 2012 at 12:14
#57987

Meðlimur
Mánud. 3 des 2012
Jæja þá virðist þetta bara komið. Snjóaði þokkalega um helgina og settist í girðingar enda mjög hvasst. Á laugardeginum var hér um tíma rigning í 3 stiga frosti. Mikil ísing á lyftum og vírar sums staðar útaf. Annars verða umhleypingar í vikunni og lítur út fyrir talsverða snjókomu. Nú er unnið hörðum höndum að ryðja úr girðingum og troða brekkur. Kóngsgilið og Suðurgil eru þó ekki skíðafær enda engar girðingar þar.Það er í raun ekki skapleg spá fyrr en næstu helgi. Sjáum hvað setur.
Kv. Árni Alf.