Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13
13. febrúar, 2013 at 15:27
#58182

Meðlimur
Miðvikudagur 13 feb 2013 kl. 15:00
Aldeilis orðið fallegt veðrið. Nánast dottið í logn og sólin vermir hér allt upp. Dimmt yfir í austri en bjart í vestri.
Fjandi gott færi í brautum. Góðir skíðamenn fara létt með færið utan brauta.
Mæli með gönguskíðabrautinni út á Heiði.
Kv. Árni Alf.