Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Sunnudagur 3 feb. kl: 9:00
Hérna er bjartviðri og suðvestan gola. Hérna var blindbylur af suðvestri/vestri í nótt og fram á morgun. Mestallan lausan snjó hefur því tekið úr Fjallinu. Hann má hins vegar finna í norður og austurhlíðum sem frekar lítið er af á svæðinu. Þannig er utanbrautarfærið ekkert sérstaklega spennandi.
Þar sem snjór safnast fyrir falla gjarnan snjóflóð. Þannig hafa tvö snjóflóð fallið í Elborgargilinu sennilega í nótt enda safnast snjór þar ágætlega í þessari átt.
Annars verður líklega komin hér blindbylur um tvöleytið ef eitthvað er að marka spár. Lokum því líklega snemma.
Kv. Árni Alf.
Update kl: 14:30
Komin svarta bylur og búið að loka öllu.