Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58143
0801667969
Meðlimur

Laugardagur 26 jan 2013 kl: 8:00

Mikið púður sett niður í Fjallið í nótt. Geggjað færi. En nú er farið að blása duglega. Stórkostlegt að fylgjast með þessum efnisflutningum sem nú eiga sér stað. Eins og Fjallið sé á hreyfingu. Lifandi vera.

Spáin fyrir daginn er mjög slæm. Veit af nokkrum fjallahópum sem ætluðu á svæðið. Vara menn eindregið við snjóflóðahættu.

Kv. Árni Alf.