Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13
15. janúar, 2013 at 10:06
#58130

Meðlimur
Skíðadeild KR og Opnum Skálafell voru að setja upp vefmyndavél í Skálafelli. Myndin uppfærist á mínútu fresti en veðrið á hálftíma fresti. Veðurupplýsingar eru sóttar niður á Mosfellsheiði frekar en á toppinn því þar er oft hvassara og kaldara en á sjálfu svæðinu.
Kíkið á opnumskalafell.is og látið ekki bugast í hlákunni.