Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll 2012-13 › Re: Re: Bláfjöll 2012-13
13. janúar, 2013 at 23:57
#58126

Meðlimur
Alltaf gaman af pistlunum þínum Árni.
Var í flubbaferð í Botnsúlum um helgina. Við horfðum frá Suðursúlu yfir á ljósin í Bláfjöllum í gær. Frekar flott.
Ef það væri komin samfelldari grunnþekja þá hefði verið geggjað púðurfæri í Botnsúlum í dag. Eftir þessa helgi þá eru ansi margir sem bíða spenntir eftir að koma aftur upp í Botnsúlur þegar Bratti verður kominn á sinn stað. Ekkert smá flott basecamp.