Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#57961
0801667969
Meðlimur

23 nóv. 2012

Fyrsti dagur sem við keyrum lyftur hér í Fjallinu. Þetta eru reyndar bara tvær toglyftur á Suðursvæði fyrir æfingar. Suðursvæðið er alltaf fyrst til að detta inn nú orðið sem líklega má þakka að það er eina svæðið sem er þokkalega þakið snjógirðingum.

Það er nánast engin snjór á svæðinu en það litla sem er af honum hefur safnast í girðingarnar. Þessu efni er síðan ýtt út í brekkurnar. Opnum fleiri lyftur og brekkur næstu daga. Þetta er því miður of lítill snjór til að opna fyrir almenning. Vegna fáránlega mikillar aðsóknar fyrstu opnunardaga sitjum við í þeirri stöðu að þurfa annaðhvort að opna allt Fjallið eða ekkert.

Kv. Árni Alf.