Re: Re: BÍS mót í klifurhúsinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur BÍS mót í klifurhúsinu Re: Re: BÍS mót í klifurhúsinu

#57700

Já sæll og blessaður hvað þetta var gaman. Þetta setur alveg nýjan standard í Bís klifrinu.

Kærar þakkir til allra sem skipulögðu þetta. Það væri gaman að hafa næsta mót aðeins fyrr um veturinn svo að það verði fleiri ferskir Bís-arar sem mæta.

kv. Ági