Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › BÍS mót í klifurhúsinu › Re: Re: BÍS mót í klifurhúsinu
23. apríl, 2012 at 12:41
#57699

Participant
Hæ
Þetta var glæsilegt framtak, ég tek að ofan fyrir öllum sem hlut áttu að máli. Ég vona að mæting hafi verið bærileg, veðrið um helgina gerði það að verkum að margir brugðu sér úr bænum, ég þeirra á meðal.
Allez!
Skabbi