Home › Umræður › Umræður › Almennt › BANFF stemmari › Re: Re: BANFF stemmari
18. maí, 2011 at 12:42
#56695

Participant
Hæbb
Varðandi ljósmyndakeppnina að þá fannst okkur ekki nógu gott að halda hana þegar fólk er í sitthvorum salnum en við stefnum á að hafa hana síðar á árinu, ásamt meiru svipuðu góðgæti!
Sendum út fréttatilkynningu bráðlega þess efnis, en okkar kraftar hafa farið í BANFF síðustu misseri og ákváðum við að bíða með að skipuleggja keppnina þangað til hátíðin er búin.
-GFJ