Re: Re: allir á Hnúkinn!

Home Umræður Umræður Almennt allir á Hnúkinn! Re: Re: allir á Hnúkinn!

#57756
aronreyn
Meðlimur

Nei því miður hefur ekki verið lagt upp með það. Í fyrstu umferð hefur eingöngu verið rætt um gönguleiðsögumenn. Tillögurnar eru þríþættar, þ.e. skriðjöklagöngur, jökulgöngur og hálendisgönguferðir. Sitt hvorar kröfurnar fyrir hvern flokk fyrir sig. Hagsmunaaðilar geta eflaust nálgast þetta hjá Ferðamálastofu. Þetta barst mér þaðan.