Home › Umræður › Umræður › Almennt › allir á Hnúkinn! › Re: Re: allir á Hnúkinn!
12. maí, 2012 at 15:06
#57749

Participant
Ég er nú ekki að koma auga á neitt óvenjulega mikið meiri hroka hjá Ívari núna en við eigum að venjast og gerir Hardcore að því sem hann er.
Aron greinilega eitthvað sár kallinn og fellur í þá grifju að færa allverulega í stílinn. Það er reyndar gaman líka en á ekki alltaf við. Það er góð regla að tala með munninum en ekki öðrum götum sem eru klárlega ætluð í eitthvað allt annað.