Re: Re: Ævintýri í Óríon – framhald

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýri í Óríon Re: Re: Ævintýri í Óríon – framhald

#57217
Robbi
Participant

Ætli Freysi verði ekki að svara því…ég held að annar góður lærdómur sé að ef það er möguleiki á því að ganga niður þá sé það betri kostur. Það er mjög auðvelt að ganga niður úr Orion, sem og Paradísarheimt og fljótlegra. Sérstaklega þegar um 3 klifrara er að ræða. Takk fyrir góða sögu

Robbi