Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ævintýri í Óríon › Re: Re: Ævintýri í Óríon
13. desember, 2011 at 17:18
#57170
2301823299
Meðlimur
Skemmtileg lesning.
Hljómar eins og einhver hafi þurft að prússik klifra upp línurnar, búa til nýja v þræðingu við brúnina með prússik í gegn, drífa sig svo aftur í stansinn og draga línurnar strax inn. Hefði líka verið hægt að prófa að rigga upp ekv pull systemi til að reyna að toga línuna inn en hljómar ólíklega miðað við fyrri tilraunir.
Bíð annars penntur eftir framhaldinu