Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli

Home Umræður Umræður Almennt Ævintýri á Öræfajökli Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli

#56573
Anonymous
Inactive

Kalli!
Á góðum stálskrúfum er bolurinn mikið betur unninn(þ.e. sleipari) þannig að það er minna viðnám þegar skrúfað er inn. Ég hef alla vega ekki viljað vinna mikið með títaníum skrúfur eftir að ég fór að hanga(í fetlum) á annarri hendinni við setja inn skrúfur. Það er bara seinlegra sama þó maður brýni þær vel og maður pumast meira út.