Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › æjæj… › Re: Re: æjæj…
7. desember, 2010 at 17:49
#55925

Participant
Ísklifrarinn sem brotnaði inni í Banagili (Austurárdal) er væntanlega í sjúkrabíl núna rétt um það bil að komast á sjúkrahús.
Ég heyrði í ferðafélögum hans rétt í þessu þar sem þeir voru á heimleið.
Ég læt þeim eftir að útskýra nánari tildrög slyssins en ekki var um klifurfall að ræða.
Góðan bata!