Re: Re: Aðstæður. Taka 2

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður. Taka 2 Re: Re: Aðstæður. Taka 2

#55896
2006753399
Meðlimur

Þörf umræða, líst vel á stigann og bendi á nokkra aðra möguleika:

-að labba frá Fremri Háls (bóndabænum) eru ca. 1200m uppí Spora.
-að labba frá Kjósarskarðsveginum eru ca. 1300m uppí Spora
-að labba frá slóða sem liggur við túnfótinn sunnan megin við bæinn eru ca. 1500m
(skv. kortavef já.is)

Ívar myndi náttúrulega aldrei labba svona langt, en spurning hvort hinir sekkirnir myndu ekki láta sig hafa það til að halda bónda góðum?

1300mPicture_5.jpg