Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður. Taka 2 › Re: Re: Aðstæður. Taka 2
10. janúar, 2011 at 21:55
#56126

Participant
Fór með Sigga og Katrínu í Grafarfossinn á sunnudaginn fórum afbrigði af orginalinum í fínum aðstæðum en blautum á kafla.
Síðan skelltum við Jón og Siggi okkur í Skálafellsfossinn í dag í mjög stökkum ís en afbragðsklifur.
Kv Dóri