Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður. Taka 2 › Re: Re: Aðstæður. Taka 2
6. desember, 2010 at 09:01
#55922

Meðlimur
Flottar aðstæður norðan Bröttubrekku. Sáum inn í Austurárdal þar sem aðstæður virtust með ágætum.
6 spönnin í Single malt og appelsín var afar þunn og hefur því trúlega farið verst í þýðunni í síðustu viku. Töluvert meiri ís var í miðlínunni sem varð fyrir valinu.
Bergur var með myndavél og gæti ég trúað að hann komi myndum inn á vefinn einhversstaðar.