Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður. Taka 2 › Re: Re: Aðstæður. Taka 2
5. desember, 2010 at 23:08
#55921

Participant
Við Addi fórum í Háafoss gilið í dag og þar eru fínar aðstæður og góðar drunur með tilheyrandi gusugangi í Granna af og til. Fínt færi eftir veginum, nánast snjólaust, bara föl.
-GFJ