Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður í Reykjavík › Re: Re: Aðstæður í Reykjavík
8. febrúar, 2011 at 10:56
#56298

Participant
Við fórum nokkur á Móskarðshnjúkana í gær.
Það er töluvert af snjó þarna uppfrá, og alveg hægt að þræða gil og skorninga, en það vantar base.
Sárt að skíða niður úr lausasnjónum niður í grjótið.
Vonum að hláka næstu daga búi til fínan base!